Skip to main content

Greinagerð um uppbyggingu Þórbergsseturs

Setrid 2Þórbergssetur er sjálfseignastofnun sem starfar samkvæmt skipulagsskrá sem tók gildi 3. október 2003.

Fyrstu stjórn Þórbergsseturs skipuðu:

Fjölnir Torfason Hala Suðursveit formaður

Steinþór Torfason Hala Suðursveit

Pétur Gunnarsson fyrir hönd Rithöfundasambands Íslands

Bergljót S. Kristjánsdóttir fyrir hönd heimspekideildar Háskóla Íslands

Gísli Sverrir Árnason fyrir hönd Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar

Á aðalfundi í október 2006 gekk Gísli Sverrir Árnason úr stjórn en í hans stað tók sæti í stjórn Björg Erlingsdóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar.

Á aðalfundi í nóvember 2007 gekk Fjölnir Torfason úr stjórn en Þórgunnur Torfadóttir skólastjóri tók við fomennsku stjórnar Þórbergsseturs.

Faglegir samstarfsaðilar samkv. sérstökum samstarfssamningi undirrituðum 29. maí 2003 eru:

Heimspekideild Háskóla Íslands

Íslenska esperantósambandið

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn

Náttúrufræðistofnun Íslands

Orðabók Háskólans

Rithöfundasamband Íslands

Stofnun Árna Magnússonar

Þjóðminjasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands

Örnefnastofnun Íslands

Nánir samstarfsaðilar

Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Háskólasetrið á Hornafirði / Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur

Gljúfrasteinn – Hús skáldsins

Gunnarsstofnun Skriðuklaustri

Forstöðumaður Þórbergsseturs ráðinn frá 1. ágúst 2006

Þorbjörg Arnórsdóttir Hala

Leigutaki húsnæðis undir veitingasölu og rekstraraðili veitinga

Fjölnir Torfason Hala

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 6525
Gestir á þessu ári: ... 24548