Afmælisþing í Þórbergssetri

Miðvikudaginn 12. mars 2008 verður haldið afmælisþing í Þórbergssetri í tilefni af því að 120 ár eru liðin frá fæðingu Þórbergs Þórðarsonar. Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:
10:00 Setning.
10:10 Kristján Jóhann Jónsson: „Ritgerðasmiðurinn og röksemdirnar." Um
         viðhorf Þórbergs til vísinda, stjórnmála og annarra náttúrulegra og yfirnáttúrulegra
         efna.
10:40 Upplestur, Ragnheiður Steindórsdóttir, leikkona
11:00 Þóra Sigríður Ingólfsdóttir: „Sveiattan! Ullabjakk!" Þórbergur og Margrét í þríleik
         Ólafs Jóhanns Sigurðs,Gangvirkið, Seiður og hélog og Drekar og smáfuglar.
11:40 Upplestur Ragnheiður Steindórsdóttir. leikkona
12:00 Hádegismatur.
12:45. Gengið upp að Steinum. Upplestur Ragnheiður Steindórs
13:30 Viðar Hreinsson: „Sveitadrengurinn snýr aftur." Um Suðursveitarkróníkuna.
14:10 Soffía Auður Birgisdóttir: „Sálmurinn um gamla manninn." Um Sálminn um blómið.
14:40 Upplestur: Sálmurinn um blómið
15:00 Kaffi.
15:30 Þorbjörg Arnórsdóttir: Þórbergur og alþýðumenningin.
16:10 Farið að rústum á bænum hans Steins afa.
17:00-18:00 Leiðsögn á sýningu. Staldrað við í baðstofunni og hlustað á sögur Steinþórs
                
19:00 Hátíðarkvöldverður.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 65
Gestir þennan mánuð: ... 10384
Gestir á þessu ári: ... 40647

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2023. All Rights Reserved.

Fara efst