Skip to main content

Þórbergsþing 12. mars

Íslenska esperantósambandið og Þórbergssetur halda málþing um Þórberg Þórðarson í Norræna húsinu 12. mars næstkomandi. Dagskrá er eftirfarandi:

16:00 Setning ; Þorbjörg Arnórsdóttir Hala
16:10 Esperantó og Þórbergur; Kristján Eiríksson
16:35 Upplestur úr verkum Þórbergs Þórðarsonar, þýðingar úr esperantó
17:00 Kaffi og kleinur að hætti hússins kr. 300/ per mann
17:20 Hvað vildi Þórbergur? Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur
17:50 Í kompaníi við allífið; Upplestur, Matthías Johannessen skáld
18:00 Upplestur úr verkum Þórbergs Þórðarsonar, þýðingar úr esperantó
18:20 Meistari Þórbergur; Jón Hjartarson stígur á svið
18:35 Upplestur úr verkum Þórbergs; þýðingar úr esperantó
18:50 Þingslit

Vonandi sjá sem flestir velunnarar Þórbergs sér fært að koma við í Norræna húsinu á afmælisdegi meistarans og njóta dagskrárinnar.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 8411
Gestir á þessu ári: ... 86474