Steinarnir tala - 3

Pappír, blek og pennar voru lífsnauðsynjar, sem ég gat aldrei án verið, eftir að móðir mín hafði gert það axarskaft að kenna mér að skrifa. Þetta keypti ég fyrir upptíninginn minn. Og þá hlakkaði ég mikið til, þegar komið var úr kaupstaðnum með drifhvítan pappír og gljáandi penna og svart blek í ferkantaðri byttu. Þá var gaman að lifa.

Steinarnir tala

Póstlisti

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 163
Gestir þennan mánuð: ... 872
Gestir á þessu ári: ... 36791

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2014. All Rights Reserved.

Fara efst