Skip to main content

Æviágrip og ritaskrá

Sigurður Ragnarsson:

Þórbergur   Þórðarson,   f.   12.3.   1888   á   Hala,   d. 12.11. 1974 á Landspítalanum í Reykjavík, 86 2/3 ára, eftir heilablóðfall en var kominn með Parkinsonsveiki.

For.:   *Þórður   Steinsson,   f.   1854,   d.   1926,   og   kona hans,   *Anna   Benediktsdóttir,   f.   1863,   d.   1940.   Hjá foreldrum   sínum   á   Hala   1888-06   (var   þó   smali   í Dilksnesi 02), átti heima í Reykjavík 06-74 (dvaldist á efstu   árum   nokkuð   á   Vífilsstöðum   við   Hafnarfjörð). Kann tæplega dável en hegðar sér ágætlega,   skráði séra Pétur Jónsson (sbr ÞÞ1975 413 nn).

 

Æviágrip og ritaskrá - pdf

 

 

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 118
Gestir þennan mánuð: ... 8655
Gestir á þessu ári: ... 16695