Af öllum ,,dauðum hlutum"

Af öllum "dauðum hlutum" fannst mér steinarnir mest lifandi

En það sat í mér frá því ég mundi eftir mér, að allt væri lifandi og með vissu viti. Ég þekkti enga ástæðu fyrir því, og hafði hvergi lesið það og aldrei heyrt aðra lesa um það. það var eins og þetta væri meðfædd þekking í mér, alveg ómótmælanleg eins og andardrátturinn.

Póstlisti

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 163
Gestir þennan mánuð: ... 872
Gestir á þessu ári: ... 36791

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2014. All Rights Reserved.

Fara efst