Skip to main content

Undrun, ótti og æði - Náttúruskynjun Þórbergs Þórðarsonar

Soffía Auður Birgisdóttir

Þórbergur Þórðarson (1888–1974) fæddist og ólst upp á Hala í Suðursveit í Austur- Skaftafellssýslu sem á þeim tíma var með afskekktustu byggðum Íslands. Hali var einn af þremur torfbæjum, Breiðabólstaðabæjunum, sem stóðu saman á grösugu láglendi við sjó með stórbrotna náttúru allt í kring. Þar bjuggu saman fjölskyldur sem voru nátengdar í gegnum skyldleika og fjölskylduvensl og lifðu einangruðu lífi vegna náttúrulegra tálmana sem settu ferðalögum miklar skorður.

Áður birt: 2018 Undrun, ótti og æði. Náttúruskynjun Þórbergs Þórðarsonar. Frændafundur 9, fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavík 26.-28. ágúst 2016, bls. 103-112.

Lesa alla greinina (PDF)

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 336
Gestir þennan mánuð: ... 8873
Gestir á þessu ári: ... 16913