Skip to main content

Hjónaþáttur: Skáldið og skassið

Soffía Auður Birgisdóttir og Þóra Sigríður Ingólfsdóttir

slendingar eru svo þunnir í skáldskaparmati, að þeir halda að ekkert sé skáldskapur nema maður „skapi“ persónur, og sköpunin er venjulega ekki frumlegri en svo, að höfundarnir taka persónur, sem þeir hafa þekkt í lífinu eða haft sagnir af og hnoða upp úr þeim bókmanneskjur.

Áður birt: 2019    „Hjónaþáttur: Skáldið og skassið. Drættir frá Þórbergi Þórðarsyni og Margréti Jónsdóttur í þríleik Ólafs Jóhanns Sigurðssonar.“ Andvari, bls. 103-120. [Meðhöfundur: Þóra Sigríður Ingólfsdóttir.]

Lesa alla greinina (PDF)

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 336
Gestir þennan mánuð: ... 8873
Gestir á þessu ári: ... 16913