Skip to main content

Lifandi mál lifandi manna eftir Kristján Eiríksson

ÞaLifandiMalLifandaManna 72ð er aldrei tíðindalaust í kringum Þórberg Þórðarson og hans verk.

12 mars síðastliðinn á afmælisdegi skáldsins kom út bók með þýðingum á verkum hans á esperantó. Bókin ber heitið Lifandi mál, lifandi manna.

Í bókinni er fjallað um alþjóðamálið esperantó, fyrstu kynni Þórbergs af málinu og orðabók sem hann vann að árum saman. Það er Kristján Eiríksson íslenskufræðingur sem hefur unnið að þessu mikla verki. Hann hefur þýtt ótal greinar, bréf og leskafla sem Þórbergur skrifaði á esperantó og er að koma fyrir augu íslenskra lesenda í fyrsta sinn. 

Hér er á ferðinni mjög áhugaverð bók sem enginn áhugamaður um Þórberg eða heimsmálin á að láta fram hjá sér fara.

Bókin er til sölu í bókabúðum og í Þórbergssetri.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 4520
Gestir á þessu ári: ... 22543