Fyrsta kaupstaðarferð Steinþórs

Í tímaritinu Dvöl birtist, árið 1938, þessi frásögn Steinþórs Þórðarsonar (Fyrsta kaupstaðarferðin mín). Frásögnin segir frá því þegar fermingarbarnið er sent í sína fyrstu ferð til Hafnar árið 1905. Steinþór stígur yfir í heim hinna fullorðnu og ferðin markar í huga hans þáttaskil. 

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 124
Gestir þennan mánuð: ... 7295
Gestir á þessu ári: ... 18036

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2023. All Rights Reserved.

Fara efst