Skip to main content

Haustþing 2017

steinavötnHaustþing Þórbergsseturs verður haldið laugardaginn 21. október næstkomandi.
Dagskrá þingsins er svohljóðandi:

  • 11:00 Setning
  • 11:10 Hugleiðingar um veðrið í Austur Skaftafellssýslu í fortíð og framtíð; Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur
  • 11:50 Af veðrinu ræðst stemmningin; Um veðurlýsingar í bókmenntum : Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur
  • 12:30 Hádegismatur og stutt göngferð upp að minnisvarða
  • 13:20 Veðrið og Þórbergur; Sigurður Þór Guðjónsson
  • 14:00 Flækjur og óreiða; Í fótspor Þórbergs Þórðarsonar; Dr Katrín Anna Lund prófessor
  • 14:40 Smá hlé
  • 14:50 Sögur og ljóð langafa, Eymundar Jónssonar frá Dilksnesi; Þorbjörg Arnórsdóttir
  • 15:20 Úr dagbókum Steinþórs Þórðarsonar og Torfa Steinþórssonar á Hala, Halldóra Jónsdóttir Menningarmiðstöð Hornafjarðar
  • 16:00 Kaffiveitingar og umræður
  • 16:30 Málþingi lýkur

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 146
Gestir þennan mánuð: ... 9018
Gestir á þessu ári: ... 17058