Skip to main content

Bókmenntahátíð í Þórbergssetri 19. mars 2017

Dagskrá

  • 14:00   Setning
  • 14:05   Rauðhærði stjörnuskoðarinn á loftinu. Um fyrstu skáldverk Þórbergs Þórðarsonar og viðtökur þeirra; Þorleifur Hauksson íslensku og bókmenntafræðingur ReykjavíkurAkademíunnar
  • 14:40  Listplatið að geta orðið að engu en vera samt til – um þjóðsögur, skáldsögur og sannar sögur;  Álfdís Þorleifsdóttir meistaranemi í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands
  • 15:15   Kvísker- minningabrot í máli og myndum; Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur
  • 15:45  Brotagull, kynning á  kvæðakverinu hennar ömmu, Helgu Sigurðardóttur frá Hofsnesi; Jónina og Sigrún Sigurgeirsdætur flytja ljóð og söngva.
  • 16:00 Kaffiveitingar
  • 16:20 Guggurnar frá Höfn í Hornafirði flytur nokkur lög með kaffinu


                                                ALLIR VELKOMNIR

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 27
Gestir þennan mánuð: ... 8899
Gestir á þessu ári: ... 16939