Stjörnuþing í Þórbergssetri

Afmælishátíð í tilefni af 10 ára afmæli Þórbergsseturs verður haldin laugardaginn 8. október næstkomandi.
Dagskrá er eftirfarandi:


   10:30 Þorbjörg Arnórsdóttir; Setning afmælisþings
   10:45 Gísli Sigurðsson; Himinhvolfið sem minnisbanki goðafræðinnar í Eddu Snorra Sturlusonar
   11:30 Snævarr Guðmundsson; Örlítið um stjörnur og svolítið um menn
   12:10 Hádegismatur
   13:00 Viðar Hreinsson; Jón lærði, himnasalir og handritin
   13:40 Soffía Auður Birgisdóttir; Með stjörnur í augunum: um ástina, skáldskapinn og
             stjörnuhimininn í skrifum Þórbergs.
   14:20 Upplestur; Bréf um Einarínu frá Þórbergi  Þórðarsyni
   14:40 Þorvarður Árnason: Himinhvolfið og undur þess: Norðurljósaveiðar fyrr og nú
   15:20 Hátíðarkaffi
   15:50 Ávörp gesta í tilefni 10 ára afmælis; Pétur Gunnarsson
   16:15 Skemmtiatriði; Margrét Blöndal myndlistarmaður segir frá teikningum sínum
             Skáldið og tónlistarmaðurinn Megas verður með tónlistarfólk við hlið sér og flytur tónlistardagskrá
   17:15 Dagskrárlok
--           Hornfirðingar eru hvattir til að mæta á einstaka menningardagskrá
                 Aðgangur ókeypis, - allir velkomnir

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 118
Gestir þennan mánuð: ... 7289
Gestir á þessu ári: ... 18030

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2023. All Rights Reserved.

Fara efst