Skip to main content

Afmælisþing Þórbergsseturs

Málþing í tilefni 10 ára afmæli Þórbergsseturs verður laugardaginn 8. október og hefst kl 10:30
Dagskráin verður helguð stjörnum og himingeimnun.

  • 10:30 Þorbjörg Arnórsdóttir; Setning afmælisþings, sagt frá gjöfum er borist hafa á árinu 2016
     10:45 Gísli Sigurðsson; Himinhvolfið sem minnisbanki goðafræðinnar í Eddu Snorra Sturlusonar
    11:30 Snævarr Guðmundsson; Stjörnufræði
    12:10 Hádegismatur
    13:00 Viðar Hreinsson; Jón lærði, himnasalir og handritin
    13:40 Soffía Auður Birgisdóttir; Með stjörnur í augunum: um ástina, skáldskapinn og stjörnuhimininn í skrifum Þórbergs.
    14:20 Upplestur bréf um Einarínu frá Þórbergi
    15:00 Þorvarður Árnason: Myndasýning
    15:30 Hátíðarkaffi
    16:00 Ávörp gesta í tilefni 10 ára afmælis
    16:30 Skemmtiatriði; Margrét Blöndal og Megas
    17:00 Dagskrárlok

Allir velkomnir

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 122
Gestir þennan mánuð: ... 5444
Gestir á þessu ári: ... 23468