Opið í Þórbergssetri í vetur

Þórbergssetur verður frá og með mánudeginu 15 október opið sem hér segir. Alla daga frá kl 8:00 – 11:00 á morgnana og frá kl 16:00 – 20:00 síðdegis.

Hægt er að óska eftir opnun utan þessa tíma og hafa þá samband í síma 478 1078 eða 867 2900
Veitingahúsið í Þórbergssetri verður opið á sama tíma
Veitingar eru morgunverðarhlaðborð að morgni en síðdegis veitingar samkvæmt dagmatseðli og síðan kvöldmatseðli frá 18:00 – 20:00.
Hægt er að óska eftir veitingum utan þessa opnunartíma þ.á.m. hádegisverði jafnt fyrir einstaklinga sem hópa, en panta þarf það sérstaklega í síma 867 2900 eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Tekið verður á móti sérhópum í allan vetur í dvöl á Hala og dagskrá í Þórbergssetri
Pantanir í síma 867-2900 eða 478 1078 eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Enn eru margir ferðamenn á kreiki um Ríki Vatnajökuls og ánægjulegt hversu ferðamannatíminn er lengjast og útlit er á líflegum ferðavetri þar sem norðurljósin virðast vera aðalaðdráttaraflið.Sjálfsagt er að hringja og panta veitingar eða heimsókn á safnið á lokunartíma um miðjan dag jafnvel þó að aðeins sé um tvo gesti að ræða og reynum við að verða við því að taka á móti þeim enda oftast einhver heima á Hala sem getur hlaupið til og sinnt þjónustu á Þórbergssetri. Hægt er að dvelja fólki að kostnaðarlausu við fræðastörf á Hala viku í senn, pantanir einnig í síma 8672900 eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 65
Gestir þennan mánuð: ... 10384
Gestir á þessu ári: ... 40647

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2023. All Rights Reserved.

Fara efst