Málþingi frestað

Vegna eldgossins í Grímsvötnum  og óvissuástands hefur verið ákveðið að fresta málþinginu Á slóðum bókanna . Núna eru vegir lokaðir og flug liggur niðri og óvíst hvernig framhaldið verður.

Ekki reyndist mögulegt að finna tíma fyrr en 17. september vegna þess að mikið er bókað strax í byrjun júní á Hala

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 65
Gestir þennan mánuð: ... 10384
Gestir á þessu ári: ... 40647

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2023. All Rights Reserved.

Fara efst