Skautaferðir

Þegar fyrsta svell lagði á polla á haustin, þá fannst manni vera búið að skapa nýjan heim, þegar maður kom út fyrsta frostmorguninn. Þessi spegilgljáandi, æskubjörtu svell voru heillandi og sköpuðu ýmsa nýja leiki.
Mín ópera á skautaferðum var upphafning til hins yfirnáttúrulega. Mér þótti skemmtilegast að fara á skautum í rökkrum og tungsljósum. Þá var allt orðið óskírt og djúpt og dularfullt og ískyggilegt og spennandi, og verkaði miklu verulegar og smaug dýpra inn en við dagsbirtuna. 

Póstlisti

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 163
Gestir þennan mánuð: ... 872
Gestir á þessu ári: ... 36791

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2014. All Rights Reserved.

Fara efst