Velkomin í vetrardvöl á Hala í Suðursveit

20090117Í vetur stendur einstaklingum eða hópum til boða að koma í heimsókn á Hala og dvelja á eigin vegum í litlum þægilegum húsum á gistiheimilinu á Hala. Þar er mjög góð aðstaða til að búa út af fyrir sig, en einnig er hægt að kaupa allan viðurgjörning í veitingahúsinu í Þórbergssetri.  Hægt er að óska eftir sérstakri dagskrá í Þórbergssetri eða fá aðgang að sal til skemmtanahalds.
Fræðimönnum stendur  til boða að dvelja í íbúð á Hala við fræðastörf í viku í senn Hægt er að hafa samband við Þórbergssetur og panta aðstöðuna.
Allar upplýsingar eru í síma 478 1078 eða 867 2900
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 65
Gestir þennan mánuð: ... 10384
Gestir á þessu ári: ... 40647

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2023. All Rights Reserved.

Fara efst