Skip to main content

Nýtt á Þórbergsvefnum á afmæli meistarans

thorbÍ dag, 12. mars, er afmælisdagur Þórbergs Þórðassonar og af því tilefni hefur vefurin verið uppfærður og bætt á hann nýju efni. Þar eru meðal annars upplýsingar um málþing um Þórberg sem haldið verður á Hrollaugsstöðum 29. maí nk. og myndir af munum úr eigu Þórbergs. Þá eru á vefnum fjöldi greina um Þórberg og verk hans, ritaskrá og tilvitnanir í meistarann.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 8411
Gestir á þessu ári: ... 86474