Skip to main content

Nýjar greinar á vefnum

Þrjár nýjar greinar hafa verið settar á vefinn. Tvær greinanna eru eftir Pétur Gunnarsson, í annari fjallar Pétur um Þórberg og Proust. Í hinni er ávarp sem flutt var við afhjúpun minningarskjaldar um Þórberg Þórðarson og stutt grein er nefnist Þórbergur og skáldsagan. Þá birtist hér grein eftir Soffíu Auði Birgisdóttir og nefnist hún Falsaðar en eiðsvarðar myndir.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 8411
Gestir á þessu ári: ... 86474