Skip to main content

Ítarefni um Þórberg og verk hans

Soffía Auður Birgisdóttir skrifar:

Listinn er langt frá því að vera tæmandi, ég hef t.a.m. sleppt að skrá ýmsar smágreinar og tækifærisræður. Ég vísa til skrár Jónínu Eiríksdóttur (sjá hér fyrir neðan), þar er skráðar allar heimildir um Þórberg og verk hans fram til 1981.

Bækur

  • Gylfi Gröndal (1984). Við Þórbergur. Margrét Jónsdóttir ekkja Þórbergs Þórðarssonar segir frá. Reykjavík: Setberg.
  • Helgi M. Sigurðsson (1992). Frumleg hreinskilni. Um Þórberg Þórðarson og lífið í Reykjavík í byrjun aldarinnar. Reykjavík: Árbæjarsafn og Hið íslenzka bókmenntafélag.
  • Jónína Eiríksdóttir (1981). Þórbergur Þórðarson. Skrá um verk hans og heimildir um hann. Sérprent úr Andvara. Alþýðuprentsmiðjan.
  • Kristján Eiríksson (1979). Nokkrar athuganir á stíl Ofvitans með hliðsjón af Íslenskum aðli. Óprentuð kandídatsritgerð á Háskólabókasafni.
  • Matthías Johannesen (1959). Í kompaníi við allífið. Reykjavík: Helgafell.
  • Matthías Johannesen (1989). Í kompaníi við Þórberg. Reykjavík: Almenna bókafélagið. 
  • Sigfús Daðason (1981). Þórbergur Þórðarson. Sérprentun úr Andvara. Alþýðuprentsmiðjan.
  • Stefán Einarsson (1939). Þórbergur Þórðarson fræðimaður - spámaður - skáld fimmtugur. Heimskringla.
  • Steinþór Þórðarson (1970). Nú - nú, bókin sem aldrei var skrifuð: Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit. Bókaúgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar.

Greinar í bókum, tímaritum og á vefsíðum

  • Ástráður Eysteinsson (1999). "Baráttan gegn veruleikanum. Af Þórbergi Þórðarsyni og bókmenntasmágreinum." Umbrot. Bókmenntir og nútími. Háskólaútgáfan.
  • Garðar Baldvinsson (2000). "Þegn, líkami, kyn." Skírnir, hausthefti.
  • Guðni Kolbeinsson (1974). "Og það varð bylting." Mímir, 13. árg.
  • Gunnar Benediktsson (1961). "Nýjir ávextir og aldin rót: nokkur tilfallandi hugleiðingar um ritgerðir eftir Þórberg Þórðarson." Tímarit Máls og menningar, 4. hefti.
  • Gunnar Harðarson (1989). "Bréf til Láru og Dægradvöl." Tímarit Máls og menningar, 4. hefti.
  • Gunnar Stefánsson (1994). "Ung skáld í aldarbyrjun." Andvari.
  • Gyrðir Elíasson (1989). "Rökkuróperan." Tímarit Máls og menningar, 3. hefti.
  • Einar Bragi (1989). "Þankar um Þórberg." Erindi flutt á Höfn í Hornafirði 12. mars 1989. Vefsíða Þórbergsseturs: http:/www.thorbergur.is/efni/thankar_um_thorberg.htm
  • Einar Bragi (1989). "Um fæðingarár Þórbergs." Tímarit Máls og menningar, 3. hefti
  • Halldór Laxness (1972). ,,Á afmælisdegi Þórbergs." Af skáldum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
  • Jón Yngvi Jóhannsson (1995). ,,,,Er þetta ég?" Um einn þátt í Bréfi til Láru." Mímir, 34. árg.
  • Ólafur Grétar Kristjánsson (1995). ,,Himnaríki er ekki fávitahæli." Tímarit Máls og menningar, 3. hefti.
  • Kristinn E. Andrésson (1976). "Ofvitinn." Um íslenzkar bókmenntir I. Mál og menning.
  • Pétur Gunnarsson (1999). "Þórbergur og skáldsagan." Aldarför (erindi, ávörp og greinar). Bjartur.
  • Pétur Gunnarsson (1999). "Þórbergur og Proust." Aldarför (erindi, ávörp og greinar). Bjartur. (Einnig á vefsíðu Þórbergsseturs, http:/www.thorbergur.is/efni/thorbergur IV.doc
  • Pétur Gunnarsson (2002). "Í Suðursveit." Vefsíða Þórbergsseturs http:/www.thorbergur.is/efni/THORBERG.II.doc
  • Pétur Gunnarsson (2002). "Halldór og Þórbergur." Vefsíða Þórbergsseturs http:/www.thorbergur.is/efni/halldor_og_thorbergur_II.doc
  • Sigfús Daðason (1989). "Þessa vitleysu líka." Tímarit Máls og menningar, 3. hefti.
  • Sigfús Daðason (1989). ,,Óstýrilátur og bljúgur." Andvari.
  • Sigríður Rögnvaldsdóttir (1989). "Brotin heimsmynd. Um sýnd og reynd í Íslenzkum aðli og Ofvitanum." Tímarit Máls og menningar, 3. hefti.
  • Sigurður Baldursson (1978). "Tveir meiðyrðadómar yfir Þórbergi Þórðarsyni vegna ævisögu Árna Þórarinssonar." Tímarit Máls og menningar, 3. hefti.
  • Sigurður Þór Guðjónsson (1989). "Var Þórbergur ofviti í alvörunni?" Tímarit Máls og menningar, 3. hefti.
  • Soffía Auður Birgisdóttir (2001). "Sannleikur í æðra veldi. Um Íslenzkan aðal eftir Þórberg Þórðarson." Heimur skáldsögunnar. (Ritstjóri: Ástráður Eysteinsson.) Bókmenntafræðistofnun H.Í. (Einnig á vefsíðu Þórbergsseturs http:/www.thorbergur.is/efni/sannleikurinn.htm)
  • Soffía Auður Birgisdóttir (2002). ""Falsaðar og þó eiðsvarnar myndir." Samanburður á sjálfsmyndum Þórbergs Þórðarsonar og Halldórs Laxness í skáldævisögulegu verkum þeirra." Vefur Þórbergsseturs, http:/www.thorbergur.is/efni/Falsadar_eidsvarnar_myndir.doc
  • Þórbergur Þórðarson (1991). Kaflar úr sjálfsævisögu. Tímarit Máls og menningar, 2. hefti, (fylgt úr hlaði af Helga M. Sigurðssyni).
  • Þorgeir Þorgeirson (1981). "Kettir eru merkilegar skepnur (úr dagbók)." Tímarit Máls og menningar, 1. hefti.
  • Þorleifur Hauksson (1994). ,,Nokkur orð um stíl Þórbergs." Tímarit Máls og menningar, 2. hefti. 
  • Þorsteinn Gylfason (1989). "Hundrað og eitt ár." Tímarit Máls og menningar, 3. hefti.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 93
Gestir þennan mánuð: ... 4613
Gestir á þessu ári: ... 22636