Skip to main content

Hrossakjötshátíðin 2024 á Hala í Suðursveit

bridge .jpg 2

Metþátttaka var á bridgemótinu í Þórbergssetri 13 - 14 apríl. Alls spiluðu 83 pör og sannaðist þar  að þröngt mega sáttir sitja.  Spilað var lon og don frá föstudagskvöld til kl 2 á sunnudeginum með smá svefnhléum undir morgun og svo matarhléum til að gæða sér á ýmsu heimafengnu góðgæti svo og hrossakjöti frá Sláturfélagi Suðurlands.

Mótið gefur nú orðið silfurstig hjá Bridgesambandi Íslands og var myndarlega stjórnað af Þórði Ingólfssyni bridgespilara.  Alltaf bætast nýir spilarar í hópinn á hverju ári, en ákveðinn kjarni mætir þó alltaf og eru ævinlega fagnaðarfundir þegar allir hittast svona nær því ,,á sama tíma að ári". 

Vinnigshafar þetta árið voru Bernódus Kristinsson og Ingveldur Gústafsson í fyrsta sæti, Vigfús Pálsson og Ólafur Sigmarsson í öðru sæti og Jón Halldór Guðmundsson og Unnar Atli Guðmundsson í þriðja sæti . 

Fengu þeir í verðlaun bækur, sokka og húfur og auk þess fengu keppendur í fyrsta sæti frían aðgang á næsta hrossakjötsmót á Hala. Við hlökkum sannarlega til að' fá hópinn í heimsókn í apríl 2025, en ljóst er að ekki verður hægt að  bæta fleiri þátttakendum við vegna húsrýmis . Mikilvægt er því að panta snemma á næsta ári og tímasetja mótið sem fyrst.

 

 Úrslit og nöfn allra keppenda má sjá hér fyrir neðan:

   1    43  1972.1    59.0  Ingvaldur Gústafsson - Bernódus Kristinsson           
   2    40  1940.0    58.0  Vigfús Pálsson - Ólafur Sigmarsson                    
   3    22  1915.6    57.3  Unnar Atli Guðmundsson - Jón Halldór Guðmundsson      
   4    31  1890.1    56.5  Jakob Vigfússon - Vigfús Vigfússon                    
   5    14  1887.9    56.5  Magnús Sverrisson - Halldór Þorvaldsson               

   6    41  1839.9    55.0  Hjálmar S Pálsson - Árni Már Björnsson                
   7     2  1794.3    53.7  Svanhildur Hall - Sigurður Skagfjörð                  
   8    45  1783.3    53.3  Helgi Hermannsson - Ingi S Ingason                    
   9    26  1767.5    52.9  Eðvarð Hallgrímsson - Bjarni Guðmundsson              
  10    44  1766.7    52.8  Sigfinnur Snorrason - Sigurjón Karlsson               

  11    17  1748.0    52.3  Sigurður Ólafsson - Jón Sigtryggsson                  
  12    46  1747.3 *  52.3  Guðmundur Birkir Þorkelsson - Ingibjörg Guðmundsdóttir
  13    20  1747.0    52.2  Þorsteinn Sigjónsson - Jón Viðar Jónmundsson          
  14    18  1746.0    52.2  Þórgunnur Torfadóttir - Ásgrímur Ingólfsson           
  15    13  1742.5    52.1  Sigmundur Stefánsson - Baldur Kristjánsson            

  16    28  1733.2    51.8  Soffía Daníelsdóttir - Hrafnhildur Skúladóttir        
  17    33  1726.2    51.6  Reynir Vikar - Haraldur Sverrisson                    
  18    37  1723.8    51.5  Árni Kristjánsson - Kristján Þorvaldsson              
  19     9  1722.9    51.5  Ragnar Halldórsson - Matthías Einarsson               
  20    39  1721.1 *  51.5  Torfi Jónsson - Ævar Svan Sigurðsson                  

  21     6  1718.6    51.4  Skúli Sigurðsson - Ómar Óskarsson                     
  22     1  1687.4    50.5  Jóhann Frímannsson - Garðar Garðarsson                 
  23    34  1687.1 *  50.5  Skafti Ottesen - Guðný Ásta Ottesen                   
  24    12  1674.3    50.1  Kári B Ásgrímsson - Þórhallur Tryggvason              
  25    29  1671.0    50.0  Davíð Lúðvíksson - Emma Axelsdóttir                   

  26    27  1670.6 *  50.0  Símon Sveinsson - Soffía Anna Sveinsdóttir            
  27    15  1662.7    49.7  Sveinn Símonarson - Bergvin J Sveinssson              
  28    36  1657.5    49.6  Sunna Ipsen - Magni Ólafsson                          
  29    24  1645.2    49.2  Páll Skaftason - Einar Skaftason                      
  30    38  1634.8 *  48.9  Dóra Mjöll Stefánsdóttir - Anna Ipsen                 

  31     8  1634.0    48.9  Ragnar Logi Björnsson - Steinarr Bjarni Guðmundsson   
  32    48  1628.6 *  48.7  Þórbergur Torfason - Steinþór Torfason                
  33    19  1624.3    48.6  Una Sigurðardóttir - Valdimar S Sævaldsson            
  34    35  1612.8 *  48.2  Hallveig Karlsdóttir - Ólöf Ingvarsdóttir             
  35    21  1609.6    48.1  Ágúst Benediktsson - Sigfús Skúlason                  

  36    25  1597.0 *  47.8  Elsa Bjartmarsdóttir - Jórunn Kristinsdóttir          
  37     4  1589.3 *  47.5  Axel Jónsson - Örn Þór Þorbjörnsson                   
  38    42  1582.1 *  47.3  Ari Einarsson - Þórdís Bjarnadóttir                   
  39    10  1578.9 *  47.2  Ásta Sigurðardóttir - Valgerður Eiríksdóttir          
  40    23  1559.1 *  46.6  Eyþór Jónsson - Anna Sigríður Karlsdóttir             

  41     3  1556.6 *  46.5  Marie louise Johannsson - Arnór Már Fjölnisson        
  42    16  1540.6 *  46.1  Sigurður Valdimarsson - Auðbergur Jónsson             
  43    32  1510.3 *  45.2  Halldór Tryggvason - Rúnar Jónsson                    
  44    30  1463.7 *  43.8  Birgir Kjartansson - Sigurður Jóhannesson             
  45     5  1454.6 *  43.5  Hannes Stefánsson - Ingvar Bjarnason                  

  46    11  1437.2 *  43.0  Vilborg Gísladóttir - Bryndís Eysteinsdóttir          
  47     7  1350.5 *  40.4  Inga Þóra Jónsdóttir - Hulda María Björnsdóttir    

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 310
Gestir þennan mánuð: ... 1205
Gestir á þessu ári: ... 26206