Þórbergssetur

Hala, Suðursveit

Þórbergssetur

Hala, Suðursveit

Jökulsárlón
Þórbergssetur

Ljós í myrkrinu

Norðurljós

yfir Suðursveit

Undir bókavegg..
Skrifborð meistarans
Þórbergssetur

Menning og matur

Undir Jökli

íshellir

Jökulsárlón
Breiðamerkurjökull
Sólsetur við Lónið

Póstlisti
Joomla Extensions powered by Joobi

Upplýsingar

museum-8Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Minjagripir

museum-9

Í anddyri Þórbergsseturs er lítil minjagripaverslun, þar sem hægt er að kaupa bækur og ýmsa minjagripi.

Ummæli gesta

,, Wow ! This is one of the nicest and most well made museums I have ever seen !
I mainly came to Iceland because of the nature but you convinced me that here is more
culture to have a look at.

Lise Danmark

Hönnun

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson og hönnuður sýningar Jón Þórisson

Þórbergssetur á Hala í Suðursveit.

Menningarsetur reist til minningar um Þórberg Þórðarson rithöfund.

 

Sýningar

Í Þórbergssetri eru sýningar helgaðar sögu Suðursveitar

og lífi og verkum Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar.

Þórbergssetur er opið allt árið frá klukkan 9 á morgnana til 20:00 á kvöldin.

Í Þórbergssetri er fjölbreytt menningarstarfsemi, safn, minjagripasala og veitingahús.

 

Veitingar

Veitingar eru í boði, beint frá býli og skemmtileg sveitastemmning. Veitingahúsið er opið allt árið.

Sérstök dagskrá fyrir hópa ef óskað er. 

Vinsamlega pantið í síma 478 1078/ 867 2900 eða á hali@hali.is.

Allir velkomnir í Þórbergssetur.

ICEL0001UNKG0001

Facebook

images

tripadvisor

Museum Guide

Automatic Museum Guide

Click for instructions

Á döfinni

No events

Tilvitnanir

Jón Hjartarson

Íslenskur aðall -Framhjágangan
Hvað á ég nú að gera? Ég einblíndi nokkur augnablik niður í hljóðan veginn, eins og ég byggistvið óyggjandi goðsvari upp úr einhverjum duldum vizkbrunnum undirdjúpanna. Þá var eins og talað væri til mín utan úr þögninni: Þetta er ósvífinn dónaskapur og frekja. Láttu ekki sjást, að þú standir þarna lengur! Og einhver hluti af sjálfum mér bætti við: Það eru eins miklar líkur til, að þú hittir hana á hinum bænum, og þegar hún kemur þangað, verðurðu orðinn annar maður. Og ég lét mig líða af stað inn þjóðveginn líkt og hálfóafvitandi, eins og ég hleypti framhjá mér blindandi bæði tíma og rúmi og öllu því, sem gerzt hafði bæði í tímanum og rúminu.  Leit aðeins nokkrum sinnum um öxl, þar til bærinn var eilíflega horfinn fyrir næsta leiti. Þessi andvaka augu höfðu þá horft árangurslaust eftir elskhuga sínum daga og nætur í fimmtán þjáningar fullar vikur. Svo luktist þessi heillandi útsýn saman. Og það var eins og ekkert væri hinumegin við leitið.

Leit

Veðrið á Hala

Gestakomur

Hér fyrir neðan má sjá tölur um gesti sem gengið hafa um dyr Þórbergsseturs. Upplýsingarnar eru uppfærðar á klukkustundar fresti.

..................................................

..................................................

Gestir í dag: .................................................. Gestir þennan mánuð: .................................................. Gestir á þessu ári: ..................................................

Innlit á vef

Innlit greina
543317

 

safn

Úr dagbókum meistarans

 

dagbaekur

 

umhverfi